Stefnt er að því að halda ráðstefnu um stafræna framþróun sveitarfélaga í byrjun október. Áhersla verður lögð á þann árangur sem náðst hefur og þau tækifæri sem nýtast munu sveitarfélögum best. Tengja fólkið sem starfar í þessum málum og styðja sveitarfélögin í þeirri miklu tækniþróun sem hefur orðið.

Vefkaffi