Það þarf heilt þorp til að koma stafrænum sveitarfélögum á legg
Þann 10.febrúar síðastliðinn birtist grein eftir Fjólu Maríu Ágústsdóttir leiðtoga stafræns umbreytingateymis Sambandsins. Þar fór hún yfir mikilvægi þess að sveitarfélög leggji áherslu á stafræna umbreytingu.
Við Kistuna hafa bæst við leiðbeiningar fyrir notkun á Microsoft Teams. Hægt er að horfa á fræðslumyndbönd fyrir ýmsa hluti sem tengjast fjarfundum, verkefnahópum, rásum, skjalavinnslu og fleira.
Kara Connect hugbúnaðurinn hefur verið í notkun í tvö ár hjá Akureyri. Þau nýta kerfið sem stafræna tengingu inn í þjónustu við íbúa ásamt því að halda utan um gagnaupplýsingar.
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir kemur þann 7.mars og kynnir Kara Connect sem er stafræn vinnustöð fyrir sérfræðinga sem vinna með viðkvæmar persónuuplýsingar.