Copy

Ýmislegt hefur verið í gangi síðastliðinn mánuð hjá stafræna umbreytingateymi Sambandsins fyrir utan störf í þeim sameiginlegu stafrænu verkefnum sem sveitarfélögin eru í á þessu ári. Teymið tók þátt í stefnumörkun sveitarfélaga á Landsþingi Sambandsins, var með bás á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga, vann að fjárhagsáætlun sveitarfélaga vegna sameiginlegra stafrænna verkefna á næsta ári sem sveitarstjórar fengu senda 26.október og hélt tvö vefkaffi. Nánari upplýsingar um þessa hluti og fleiri má finna í meðfylgjandi fréttabréfi.

Vefkaffi