Skjalastjórnun og málakerfi í Workpoint

27.október 2022 – kl. 10:00

Þór Haraldsson framkvæmdastjóri Spektra kynnti Workpoint lausnina fyrir sveitarfélögum.

Workpoint er lausn sem vinnur ofan á Sharepoint og gerir meðal annars kleift að halda utan um skjalastjórnun, verkefni, málakerfi og samninga.

Nokkur sveitarfélög eru nú þegar byrjuð að innleiða lausnina.

Spjallstofan var haldin þann 27.október kl. 10.