Vefkaffi
Stafræna umbreytingateymið mun halda vefkaffi reglulega fyrir starfsfólk sveitarfélaga þar sem verða kynningar á ýmsum stafrænum lausnum. Vefkaffi eru spjallstofur þar sem kynningaraðilar fá tækifæri að kynna sínar lausnir og fyrirtæki.
Tekið er á móti hugmyndum um næstu vefkaffi hér á síðunni.