Kynning á stafraen.sveitarfelog.is

Hrund Valgeirsdóttir verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandinu segir hér frá því hvað er að finna á vefsíðunni í dag. Hún kynnir meðal annars hvernig Lausnatorgið, Reynslusögur og Kistan geta nýst sveitarfélögum í stafrænni umbreytingu. Einnig kynnir hún áhættugreiningu kennsluhugbúnaðar.