Horft tilbaka og framtíðin

Fjóla María Ágústsdóttir leiðtogi stafræns umbreytingateymis Sambandsins fer yfir verkefni teymisins á síðasta ári og hvaða verkefni verða í brennidepli á þessu ári. Einnig sýnir Hrund Valgeirsdóttir verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu stafrænu vefsíðuna.