Auktu stafræna færni þína

Stafræna hæfnihjólið er sjálfsmatspróf sem VR setti fram um daginn.

Það tekur einstakling um 12-15 mínútur að þreyta prófið. Stuðst er við danska gagnagrunninn hjá Center for digital dannelse við úrlausnir og eru niðurstöður þátttakanda vistaðar þar án persónugreinanlegra gagna. Prófið byggir á módeli um stafræna hæfni sem gefið er út af Evrópusambandinu. 

Hægt er að taka prófið með því að smella hér

Við höfum fundið ýmislegt efni sem getur hjálpað fólki til að auka stafræna færni sína og viljum deila því hér. Ef þið vitið um gott efni sem nýst getur öðrum endilega látið okkur vita og sendið okkur hlekkinn.

Barefoot: Building skills for tomorrow

https://www.barefootcomputing.org/ - hjálpar kennurum á fyrstu stigum grunnskóla að kenna og nýta sér stafræna tækni

O2 NSPCC let‘s keep kids safe online:

https://nspcc.o2.uk/

Future Learn: https://www.futurelearn.com/career-advice/grow-your-digital-skills

Accenture Skills to Succeed Academy: https://s2academy.com/

Google Primer:

https://www.yourprimer.com/ - frítt símaapp sem kennir viðskipti og markaðssetningu á netinu í litlum passlegum bitum

Microsoft Digital Literacy Course:

Https://microsoft.com/en-us/digitalliteracy/home

Cisco Networking Academy:

https://www.netacad.com/

O2 IoT made easy:

https://www.o2.co.uk/business.iot

iDea: https://idea.org.uk/

Apple Everyone Can Code:

https://www.apple.com/education/k12/teaching-code/ - til að kenna krökkum forritun

Símey og Tæknnám.is

Fjarvinna í Microsoft Office 365:

https://www.simey.is/is/moya/inna/taekninám-okeypis- namskeid/

Öryggisvitund (e.Cyber Security Awareness):

https://www.simey.is/is/moya/inna/taekninam-okeypis-namskeid/