Í þessu erindi fjallar Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs Hafnarfjarðar um vegferð sem staðið hefur yfir í tæp þrjú ár og hvernig framhaldið til næstu ára í stafrænum umbreytingum og hve mikilvægt er að fá fólkið með sér því þó tæknin sé mikilvæg er hún til lítils ef menning og hugsun fylgir ekki með.