Hvað er átt við þegar talað er um stafræna vegferð?

Sesselía Birgisdóttir forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála hjá Högum deilir reynslu sinni af helstu áskorunum og lærdómi tengdum þeim stafrænu verkefnum sem hún hefur unnið við undanfarin ár síðastliðin 16 ár bæði hérlendis og erlendis.

Myndbandið kemur frá stafræna hæfnisklasanum.