Hvernig óska íbúar eftir viðtali við félagslega ráðgjöf?

Samkvæmt könnun sem var framkvæmd af CoreMotif í apríl 2020, þá mæta um 73% íbúa á staðinn eða hringja vanti þeim félagslega ráðgjöf hjá sveitarfélagi.

Íbúar sveitarfélaganna eru líklegri til að mæta á staðinn eða hringja þegar þau leitast eftir viðtali varðandi félagslega ráðgjöf. Aðeins um 8% íbúa geta óskað eftir félagslegri ráðgjöf í gegnum einhverskonar þjónustugátt.

Þetta kemur fram í könnun sem gerð var af CoreMotif í apríl 2020 um stöðu sveitarfélagana í stafrænum málum.