Skóladagatöl Hafnarfjarðarbæjar í Google Calendar

Hafnarfjarðarbær hefur sett í loftið einföld lausn fyrir skóladagatöl grunnskólanna.

Bærinn birtir þau nú í Google Calendar en áður voru þau aðeins í pdf skjali.

Núna geta foreldrar skoðað dagatalið á vefsíðu og bætt því inn í sitt calendar (Google Calendar, Outlook eða iCal). Þetta er lang mest sótta efni á síðum grunnskólanna og núna erum við með einfalda og að mínu mati snjalla lausn á þessu.

Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu og þróunar hjá Hafnarfjarðarbæ

Sjá t.d. dagatal Víðistaðaskóla http://www.vidistadaskoli.is/skolinn/skoladagatal/