Stafrænt spjall stafræns Íslands – Persónuvernd

Vigdís Jóhannsdóttir markaðsstjóri frá stafrænu Íslandi ræðir við Atla Stefán Ingason og Vigdísi Evu Líndal um hvað skiptir máli og hvað ber að varast þegar kemur að Persónuvernd í stafrænni umbreytingu.