Í þessu spjalli verður sagt frá stafrænu pósthólfi en um mitt ár 2021 tóku gildi lög sem snúa að stafrænni þjónustu. Gestir í spjallinu eru Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir verkefnastjóri hjá Stafrænu Íslandi, Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi og Vilhjálmur Örn Sigurhjartarson forstöðumaður fjárreiðusviðs Fjársýslu ríkisins og spyrill er Vigdís Jóhannsdóttir markaðsstjóri Stafræns Íslands.