Samkvæmt rannsókn sem Mennsk framkvæmdi á stöðu vefsíðna sveitarfélaga, þá nota sveitarfélögin mest vefumsjónarkerfið Moya eða um 46,5% sveitarfélaga.
Samkvæmt rannsókn sem Mennsk framkvæmdi á stöðu vefsíðna sveitarfélaga, þá nota sveitarfélögin mest vefumsjónarkerfið Moya eða um 46,5% sveitarfélaga. WordPress kemur þar á eftir með 9,9% og Eplica svo með 8,6%.
Sjá má á myndinni hér að ofan fleiri kerfi sem sveitarfélögin nota fyrir vefsíður sínar.