Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the check-email domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the uncanny-automator domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121
Gleðilegt nýtt ár! - Stafræn sveitarfélög

Gleðilegt nýtt ár!

Kæru vinir, við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við verkefni og áskoranir næsta árs með ykkur.

Við förum full af eldmóði inn í nýja árið, þar sem við munum takast saman á við hin ýmsu stafrænu verkefni. Það mun reyna á nýja hugsun, nýtt verklag og nýjar lausnir.

Við þurfum að rækta víðsýni, þrautseigju, hugmyndaauðgi, virðingu, sjálfstjórn og hafa trú á sýninni og fylgja henni eftir. Þannig náum við árangri í stafrænni umbreytingu og við hlökkum til að takast á við þetta með ykkur.

Áramótakveðja, Stafrænt umbreytingateymi Sambands íslenskra sveitarfélaga