Rúmlega helmingur sveitarfélaga nýtir samfélagsmiðla

Í úttekt Mennsk á stöðu tæknilegra innviða hjá sveitarfélögum kom það fram að 56% sveitarfélaga nýtir samfélagsmiðla til að koma upplýsingum á íbúa.

Í úttekt Mennsk á stöðu tæknilegra innviða hjá sveitarfélögum kom það fram að 56% sveitarfélaga nýtir samfélagsmiðla til að koma upplýsingum á íbúa. Þá nota allir þeir sem segjast nota samfélagsmiðla Facebook, 14% nota Instagram, 6% nota Twitter og 4% nýta YouTube.