Samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu


Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu

Verkefnin, staðan og lagaumhverfið

1.júní kl. 9:00-12:00 á Teams


Á málþinginu verður kynnt fyrsta samstarfsverkefni sveitarfélaga inn á Ísland.is og vegvísi fyrir næstu umsóknarferla. Einnig verður farið yfir greiningu skrifstofuhugbúnaðar hjá sveitarfélögum, stöðu hennar og framtíðarsýn. Einfaldari skjalamál og rafræn skil verða kynnt ásamt lagaumhverfi í stafrænni umbreytingu. Og að lokum verður farið yfir hvernig vefsíðan stafraen.sveitarfelog.is getur nýst sveitarfélögum.




Dagskrá

09:00
Setning málþings
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
09:05
Á fleygiferð - samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Þjónustuþróun inn á Ísland.is

09:20
Brautryðjandinn - fjárhagsaðstoð inn á Ísland.is
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
09:30
Kíkt inn í fjárhagsaðstoðarhugbúnaðinn; umókn, umsýsla og nýting innviða Ísland.is
Lína Viðarsdóttir, teymisstjóri hjá Kolibri
09:45
Reynsla notenda; íbúa og starfsfólks
Soffía Ólafsdóttir, deildarstjóri á fjölskyldu- og barnamálasviði hjá Hafnarfjarðarkaupsstað
Áslaug Þ. Guðjónsdóttir Luther, deildarstjóri þjónustu og þróunar hjá Reykjanesbæ
09:55
Vegvísir umsókna/þjónustu sveitarfélaga inn á Ísland.is fyrir næstu 2 ár
Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson, vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi

Skrifstofuhugbúnaður

10:05
Greining KPMG á skrifstofuhugbúnaði sveitarfélaga
Hjálmur Hjálmsson, rekstrarráðgjafi hjá KPMG
10:20
Sameiginleg vegferð sveitarfélaganna í bættri og meiri nýtingu skrifstofuhugbúnaðar
Tryggvi R. Jónsson, upplýsingatækniráðgjafi hjá Trigger ráðgjöf ehf
10:35
Einfaldari skjalamál og rafræn skil
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg

Stafræn umbreyting skv. lögum

10:50
Er tæknin með innbyggða stjórnsýsluþekkingu? Lögfræðingar sem hluti af lausninni hjá Reykjavíkurborg
Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
11:05
Persónuvernd og ný tæknihögun
Kristín Ólafsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
11:15
The Danish Principle of Administrative Law by Design
Hanne Marie Motzfeldt, dósent í stafrænni stjórnun í Kaupmannahafnarháskóla

Miðlun þekkingar og verkfæra

11:35
Stafraen.sveitarfelog.is - nýting sveitarfélaga á vefnum
Hrund Valgeirsdóttir, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
11:50
Þakkir og samantekt
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga


Sambandið


Karl Björnsson
Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fjóla María Ágústsdóttir
Leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Hrund Valgeirsdóttir
Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Þjónustuþróun inn á Ísland.is


Lína Viðarsdóttir
Teymisstjóri hjá Kolibri
Soffía Ólafsdóttir
Deildarstjóri á fjölskyldu- og barnamálasviði hjá Hafnarfjarðarkaupsstað
Áslaug Þ. Guðjónsdóttir Luther
Deildarstjóri þjónustu og þróunar hjá Reykjanesbæ
Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson
Vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi

Skrifstofuhugbúnaður


Hjálmur Hjálmsson
Rekstrarráðgjafi hjá KPMG
Tryggvi R. Jónsson
Upplýsingatækniráðgjafi hjá Trigger ráðgjöf ehf
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir
Deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg

Stafræn umbreyting skv. lögum


Aldís Geirdal Sverrisdóttir
Teymisstjóri lögfræðiþjónustu þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Kristín Ólafsdóttir
Lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Hanne Marie Motzfeldt
Dósent í stafrænni stjórnun í Kaupmannahafnarháskóla