Stafræn sveitarfélög – samvinna er lykillinn

Þann 6.október mun fara fram ráðstefna um stafræna framþróun sveitarfélaga.Þema ráðstefnunnar verður samstarf, ávinningur, tæknilegir innviðir og framtíð. Sveitarstjórnarfólk og starfsfólk sveitarfélaga er hvatt til að skrá sig.