Fjárhagsaðstoðarlausn Reykjavíkurborgar

Edda Jónsdóttir, sérfræðingur í stafrænni þróun Reykjavíkurborgar talaði um nýja fjárhagsaðstoðarlausn borgarinnar á fyrirlestri Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sveitarfélaga.