Soren Frederik Bregenov-Beyer, stafrænn ráðgjafi hjá KL í Danmörku fór yfir hvernig Danirnir hafa nálgast hlutinna í stafrænni þróun sveitarfélaga á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sem fór fram 12. maí 2020.