Nýsköpunardagur hins opinbera 2024 var haldinn þann 15. maí með glæsilegri ráðstefnu um gervigreind og stafræna umbreytingu. Dagurinn er samvinnuverkefni Ríkiskaupa, Sambandsins og stafrænna sveitarfélaga.
Erindi voru fjölbreytt en sérfræðingar í gervigreind frá Google, Microsoft og Nvidia töluðu. Mörg áhugaverð erindi frá ríkisstofnunum og sveitarfélögum sýna að nýsköpun og stafræna umbreyting er sannarlega á fleygiferð í opinberri þjónustu.