Stafræn sveitarfélög – samvinna er lykillinn

Ráðstefna um stafræna framþróun sveitarfélaga fór fram þann 6.október síðastliðinn í Origo höllinni. Þar var áhersla lögð á samstarf, nýstárleg stafræn verkefni hjá sveitarfélögum, ávinning af stafrænum lausnum, tæknilega innviði og samstarf við hugbúnaðarfyrirtæki.

Leitast var við að svara spurningunum:

  • Hvernig gerum við meira fyrir minna?
  • Hvernig spörum við tíma starfsfólks?
  • Hvernig aukum við svigrúm til faglegrar þjónustu og skapandi hugsunar?
  • Hvernig leysum við úr læðingi skilvirkni í rekstri, þjónustu og samskiptum?

Samstarfið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Lilly Dam Hanssen, verkefnastjóri Digital Faroe Islands

Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar
Regína Ásvaldsóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar

Hrund Valgeirsdóttir, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar
Daniel Petersen, sales engineer hjá Cludo

Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg

Björgvin Sigurðsson, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir, vörustjóri hjá stafrænu Íslandi

Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri stafræns Íslands
Einar Gunnar Thoroddsen, sérfræðingur skrifstofu stjórnunar og umbóta fjármála- og efnahagsráðuneytis
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Óskar Jörgen Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

 

 

 

Nýstárleg stafræn verkefni

Auður Guðmundsdóttir, velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar

Valdís Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri verkefnastofu Akraneskaupstaðar

Sigurður Davíð Stefánsson, meðstofnandi Evolv

Ágúst Heiðar Gunnarsson
Bjarni Bragi Jónsson
Brynjólfur Borgar Jónsson
, DataLab

Ávinningur

Kristín Sigrún Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar

Björt Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptatengsla hjá Taktikal

Jón Hafsteinn Jóhannsson og Halla María Ólafsdóttir, Reykjavíkurborg

Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Árborgar

Tæknilegir innviðir

Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogs

Tryggvi R. Jónsson, upplýsingatækniráðgjafi hjá Trigger ráðgjöf ehf

Vigfús Gíslason, sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti

Björgvin Sigurðsson, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Samstarf við hugbúnaðarfyrirtæki

Elva Hrund Þórisdóttir, Advania

Ingimar Arndal, framkvæmdastjóri OneSystems

Brynja Baldursdóttir, InfoMentor

Stefán Þór Stefánsson og Brynjar Kristjánsson, Wise

Pétur Rúnar Guðnason, Stefna

Framtíðin

Áslaug Þ. Guðjónsdóttir Luther, deildarstjóri þjónustu og þróunar hjá Reykjanesbæ
Ásta Þöll Gylfadóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga hjá Reykjavíkurborg
Hrund Erla Guðmundsdóttir, sérfræðingur í stafrænum lausnum hjá Múlaþingi
Jón Þór Kristjánsson, forstöðumaður þjónustu og þróunar Akureyrar
Sif Sturludóttir, leiðtogi upplýsingastjórnunar hjá Mosfellsbæ

Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga