Þann 10.nóvember var haldin ráðstefna í Hafnarfirði um stafræna umbreytingu þeirra frá 2019 til dagsins í dag.
Dagskrá ráðstefnunnar
Fundarstjóri: Þröstur Sigurðsson hjá Reykjavíkurborg
13.00: Ávarp
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri
13.10: 1160 dagar í stafrænni umbreytingu
Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri
13.30: Félagsþjónusta með nokkrum smellum
Soffía Ólafsdóttir, deildarstjóri
13.40: Bylting í mannauðsmálum
Kristín Sigrún Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri
14:00: Uppbygging stafrænna innviða
Eymundur Björnsson, deildarstjóri
14.10: Kortavefur og ábendingagátt, breytt verklag og samskipti við íbúa
Helga Stefánsdóttir, forstöðumaður
14.20: Kaffi
14.50: Innritunarferli í skólum
Valdimar Víðisson, skólastjóri og formaður bæjarráðs
15.00: Ávextir samstarfs sveitarfélaga
Fjóla María Ágústsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
15.20: Ísland.is, líka fyrir sveitarfélögin
Andri Heiðar Kristinsson, Stafrænt Ísland
15.40: Nýr vefur Hafnarfjarðarbæjar og Mínar síður
Garðar Rafn Eyjólfsson, vefstjóri
16.00: Samantekt
Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri Reykjavíkurborg