Jira innleiðing

Lýsing

Jira er verkefnastjórnunartól notað til að skipuleggja og halda utan um verkefni og verkbeiðnir. Jira kemur frá Atlassian og var útbúinn til að auðvelda teymum að skipuleggja, fylgjast með og halda utan um verkefni og verkbeiðnir. Hann er sérstaklega smíðaður með hugbúnaðarteymi í huga. Jira býður upp á að útbúa Scrum borð, Kanban borð, vegvísa (e. Roadmaps) og halda utan um alls kyns Agile skýrslur og gröf sem gefa til kynna hvernig verkefnin ganga.

Nánari upplýsingar

Sveitarfélög sem hafa innleitt kerfi

Tengiliður hjá Árborg

Sigríður Magnea Björgvinsdóttir
deildarstjóri upplýsingatækni
sigridurm@arborg.is
8448000

Árborg hefur innleitt Jira kerfið hjá sér til að halda utan um verkefni og verkbeiðnir. Kerfið auðveldar verkefnastýringu, sérstaklega fyrir hugbúnaðargerð.

Hafa samband

Hafðu samband ef þitt sveitarfélag hefur innleitt Jira og óskar eftir annaðhvort að miðla reynslu og þekkingu, eða fá meiri upplýsingar um uppsetningu.