Staðan í sundlaugum
Lýsing
Hafnarfjarðarbær opnaði upplýsingagátt fyrir gestafjölda sundlauganna á meðan tímabundinn fjöldi gesta var leyfður í laugum bæjarins vegna COVID-19. Ákveðið var að halda þessari þjónustu áfram svo að íbúar geti séð hversu margir eru í laugunum á vef bæjarins. Tólið Infogram er notað til að birta þessar gagnvirku upplýsingar á sjónrænan hátt.
Upplýsingar: https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/frettir/asvallalaug-og-sundholl-opna-ad-nyju-18.-mai
Um lausnina
Infogram er notað til að birta gögn á myndrænan hátt.
Sveitarfélög sem hafa innleitt kerfi
Tengiliður hjá Hafnarfjarðarbæ
Sigurjón Ólafsson
sviðsstjóri þjónustu og þróunar
sigurjono@hafnarfjordur.is
Hentar lausnin þínu sveitarfélagi?
Ef það þarf að vísa fólki í burtu í sundlaugum sveitarfélagsins á álagstímum, þá getur verið sniðugt að setja lausnina upp. Þá er möguleiki fyrir sundlaugagesti að skoða hversu margir eru ofan í lauginni áður en þeir mæta.
Tæknin á bakvið lausnina
Lausnin er útbúin í gegnum Infogram síðuna þar sem verður til svokallað data-id sem vísað er í þegar staðan er sýnd. Til að birta á vefsíðu er hægt að nota HTML kóða líkt og þann sem er notaður af Hafnarfjarðarbæ =
<div class=”infogram-embed” data-id=”6e5f6dda-761f-402a-b12f-813ffe3b8d4c” data-type=”interactive” data-title=”Sundlaugarnar í Hafnarfirði”></div><script>!function(e,i,n,s){var t=”InfogramEmbeds”,d=e.getElementsByTagName(“script”)[0];if(window[t]&&window[t].initialized)window[t].process&&window[t].process();else if(!e.getElementById(n)){var o=e.createElement(“script”);o.async=1,o.id=n,o.src=”https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js”,d.parentNode.insertBefore(o,d)}}(document,0,”infogram-async”);</script><div style=”padding:8px 0;font-family:Arial!important;font-size:13px!important;line-height:15px!important;text-align:center;border-top:1px solid #dadada;margin:0 30px”><a href=”https://infogram.com/6e5f6dda-761f-402a-b12f-813ffe3b8d4c” style=”color:#989898!important;text-decoration:none!important;” target=”_blank” rel=”noopener noreferrer”>Sundlaugarnar í Hafnarfirði</a><br><a href=”https://infogram.com” style=”color:#989898!important;text-decoration:none!important;” target=”_blank” rel=”nofollow noopener noreferrer”>Infogram</a></div>
Hvað þarf til að setja lausnina upp?
Nánari upplýsingar er að finna á Infogram síðunni um uppsetningu.
Kostir lausnarinnar
- Tímasparnaður fyrir fólk sem vill komast hjá því að mæta í sund án þess að komast að.
Hafa samband
Hafðu samband ef þitt sveitarfélag hefur innleitt stöðu í sundlaugum og óskar eftir annaðhvort að miðla reynslu og þekkingu, eða fá meiri upplýsingar um uppsetningu.