Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the check-email domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the uncanny-automator domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121
Staðan í sundlaugum - Stafræn sveitarfélög

Staðan í sundlaugum

Lýsing

Hafnarfjarðarbær opnaði upplýsingagátt fyrir gestafjölda sundlauganna á meðan tímabundinn fjöldi gesta var leyfður í laugum bæjarins vegna COVID-19. Ákveðið var að halda þessari þjónustu áfram svo að íbúar geti séð hversu margir eru í laugunum á vef bæjarins. Tólið Infogram er notað til að birta þessar gagnvirku upplýsingar á sjónrænan hátt.

Upplýsingar: https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/frettir/asvallalaug-og-sundholl-opna-ad-nyju-18.-mai

Um lausnina

Infogram er notað til að birta gögn á myndrænan hátt. 

Sveitarfélög sem hafa innleitt kerfi

Tengiliður hjá Hafnarfjarðarbæ

Sigurjón Ólafsson
sviðsstjóri þjónustu og þróunar
sigurjono@hafnarfjordur.is

Hentar lausnin þínu sveitarfélagi?

Ef það þarf að vísa fólki í burtu í sundlaugum  sveitarfélagsins á álagstímum, þá getur verið sniðugt að setja lausnina upp. Þá er möguleiki fyrir sundlaugagesti að skoða hversu margir eru ofan í lauginni áður en þeir mæta.

Tæknin á bakvið lausnina

Lausnin er útbúin í gegnum Infogram síðuna þar sem verður til svokallað data-id sem vísað er í þegar staðan er sýnd. Til að birta á vefsíðu er hægt að nota HTML kóða líkt og þann sem er notaður af Hafnarfjarðarbæ =

<div class=”infogram-embed” data-id=”6e5f6dda-761f-402a-b12f-813ffe3b8d4c” data-type=”interactive” data-title=”Sundlaugarnar í Hafnarfirði”></div><script>!function(e,i,n,s){var t=”InfogramEmbeds”,d=e.getElementsByTagName(“script”)[0];if(window[t]&&window[t].initialized)window[t].process&&window[t].process();else if(!e.getElementById(n)){var o=e.createElement(“script”);o.async=1,o.id=n,o.src=”https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js”,d.parentNode.insertBefore(o,d)}}(document,0,”infogram-async”);</script><div style=”padding:8px 0;font-family:Arial!important;font-size:13px!important;line-height:15px!important;text-align:center;border-top:1px solid #dadada;margin:0 30px”><a href=”https://infogram.com/6e5f6dda-761f-402a-b12f-813ffe3b8d4c” style=”color:#989898!important;text-decoration:none!important;” target=”_blank” rel=”noopener noreferrer”>Sundlaugarnar í Hafnarfirði</a><br><a href=”https://infogram.com” style=”color:#989898!important;text-decoration:none!important;” target=”_blank” rel=”nofollow noopener noreferrer”>Infogram</a></div>

Hvað þarf til að setja lausnina upp?

Nánari upplýsingar er að finna á Infogram síðunni um uppsetningu.

Kostir lausnarinnar

  • Tímasparnaður fyrir fólk sem vill komast hjá því að mæta í sund án þess að komast að.

Hafa samband

Hafðu samband ef þitt sveitarfélag hefur innleitt stöðu í sundlaugum og óskar eftir annaðhvort að miðla reynslu og þekkingu, eða fá meiri upplýsingar um uppsetningu.