Stafræn sveitarfélög - samvinna er lykillinn
Ráðstefnan fer fram þann 6. október kl. 9 – 17 í Origo höllinni.
Þema ráðstefnunnar verður samstarf, ávinningur, tæknilegir innviðir og framtíð.
Eftirfarandi spurningum verður leitast við að svara:
- Hvernig gerum við meira fyrir minna?
- Hvernig spörum við tíma starfsfólks?
- Hvernig aukum við svigrúm til faglegrar þjónustu og skapandi hugsunar?
- Hvernig leysum við úr læðingi skilvirkni í rekstri, þjónustu og samskiptum?
Takið daginn frá!
Dagskrá
Ráðstefnustjóri: Áslaug Hulda Jónsdóttir
Samstarfið
09:00
Opnun ráðstefnu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
09:10
Hvert stefna sveitarfélög í stafrænu samstarfi?
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
09:30
Færeyska leiðin í samstarfi ríkis og sveitarfélaga
Lilly Dam Hanssen, verkefnastjóri Digital Faroe Islands
10:00
Kaffi
10:15
Pallborðsumræða sveitarstjóra - samstarf sveitarfélaga
Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar
Regína Ásvaldsóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar
Regína Ásvaldsóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar
10:45
Gervigreind til þjónustu reiðubúin
Hrund Valgeirsdóttir, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar
Daniel Petersen, sales engineer hjá Cludo
Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar
Daniel Petersen, sales engineer hjá Cludo
11:05
Nýting tæknilegra innviða Stafræns Íslands
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg
11:25
Stafrænt pósthólf - hvað er það?
Björgvin Sigurðsson, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir, vörustjóri hjá stafrænu Íslandi
Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir, vörustjóri hjá stafrænu Íslandi
11:40
Pallborðsumræða samstarf sveitarfélaga og ríkis
Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri stafræns Íslands
Einar Gunnar Thoroddsen, sérfræðingur skrifstofu stjórnunar og umbóta fjármála- og efnahagsráðuneytis
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Óskar Jörgen Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Einar Gunnar Thoroddsen, sérfræðingur skrifstofu stjórnunar og umbóta fjármála- og efnahagsráðuneytis
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Óskar Jörgen Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Hádegismatur
Nýstárleg stafræn verkefni
13:00
Nándin í fjarlægðinni – hvernig varðveitum við mannlega þáttinn með velferðartækni
Auður Guðmundsdóttir, velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar
13:15
Workpoint málakerfið hjá Akraneskaupstað
Valdís Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri verkefnastofu Akraneskaupstaðar
13:30
Stafrænn starfsmaður Hafnarfjarðar
Stafrænn starfsmaður Hafnarfjarðar Evolv kynnir í samstarfi við Hafnarfjörð hvernig hægt er að hagnýta stafrænt vinnuafl til þess að sjá um þau verkefni sem eru síendurtekin og leyfa starfsfólki að sinna meira virðisaukandi verkefnum. Hafnarfjörður hefur í dag innleitt stafrænan starfsmann, sem fékk heitið Bjarni Sívertssen, og mun vera farið yfir núverandi virkni hans ásamt mögulegum tækifærum.
Eyþór Logi Þorsteinsson, meðstofnandi Evolv
13:45
Betra aðgengi að þekkingu með AI Assistant frá DataLab
Framfarir á sviði gagnatækni og gervigreindar hafa fært okkur hugbúnaðarlausnir sem gera okkur kleift að 'yfirheyra' stafræn gögn - hvort sem þau eru á formi texta eða talna.
Fyrirtækið DataLab þróar 'AI Assistant' á grunni GPT-4 frá OpenAI. Lausnin svarar spurningum notenda á grundvelli stafrænna textagagna sem hún hefur áður séð í viðmóti sem svipar til ChatGPT.
Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri DataLab, fjallar nánar um málið og sýnir fyrstu útgáfu slíkrar lausnar sem er í þróun hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Fyrirtækið DataLab þróar 'AI Assistant' á grunni GPT-4 frá OpenAI. Lausnin svarar spurningum notenda á grundvelli stafrænna textagagna sem hún hefur áður séð í viðmóti sem svipar til ChatGPT.
Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri DataLab, fjallar nánar um málið og sýnir fyrstu útgáfu slíkrar lausnar sem er í þróun hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Ágúst Heiðar Gunnarsson
Bjarni Bragi Jónsson
Brynjólfur Borgar Jónsson, DataLab
Bjarni Bragi Jónsson
Brynjólfur Borgar Jónsson, DataLab
Ávinningur
14:15
Ávinningur stafrænna lausna í mannauðsmálum
Kristín Sigrún Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar
14:30
Ávinningur rafrænna undirritana
Björt Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptatengsla hjá Taktikal
14:45
Tilbúin... viðbúin... grunnskóli!
Jón Hafsteinn Jóhannsson og Halla María Ólafsdóttir, Reykjavíkurborg
15:00
Ávinningur stafrænna lausna Árborgar
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Árborgar
Tæknilegir innviðir
13:00
Hvað þarf til ef nota á skattaupplýsingar í ferlum?
Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogs
13:15
Fjölkær upplýsingatækni - áskoranir í kerfisrekstri sveitarfélaga
Tryggvi R. Jónsson, upplýsingatækniráðgjafi hjá Trigger ráðgjöf ehf
13:30
Hvernig styður ríkið við gagnasamskipti til sveitarfélaga?
Vigfús Gíslason, sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti
13:45
Innviðir og samstarf sveitarfélaga
Björgvin Sigurðsson, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Samstarf við hugbúnaðarfyrirtæki
14:15
Vala leikskólakerfi
Elva Hrund Þórisdóttir, Advania
14:25
Hvernig getur OneSystems aðstoðað sveitarfélög sem best í nútímalegu tækniumhverfi
Ingimar Arndal, OneSystems
14:35
Framþróun InfoMentor og samvinna við sveitarfélögin
Hrafnhildur Sigurðardóttir og Brynja Baldursdóttir, InfoMentor
14:45
Nav fjárhagskerfið - framþróun og samvinna
Stefán Þór Stefánsson og Brynjar Kristjánsson, Wise
14:55
Moya vefumsjónakerfi framþróun og tækifæri sveitarfélaga
Pétur Rúnar Guðnason, Stefna
Kaffi
Framtíðin
15:30
Pallborð stafrænna leiðtoga - Samantekt ráðstefnu - hvað getum við gert strax?
Áslaug Þ. Guðjónsdóttir Luther, deildarstjóri þjónustu og þróunar hjá Reykjanesbæ
Ásta Þöll Gylfadóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga hjá Reykjavíkurborg
Hrund Erla Guðmundsdóttir, sérfræðingur í stafrænum lausnum hjá Múlaþingi
Jón Þór Kristjánsson, forstöðumaður þjónustu og þróunar Akureyrar
Sif Sturludóttir, leiðtogi upplýsingastjórnunar hjá Mosfellsbæ
Ásta Þöll Gylfadóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga hjá Reykjavíkurborg
Hrund Erla Guðmundsdóttir, sérfræðingur í stafrænum lausnum hjá Múlaþingi
Jón Þór Kristjánsson, forstöðumaður þjónustu og þróunar Akureyrar
Sif Sturludóttir, leiðtogi upplýsingastjórnunar hjá Mosfellsbæ
15:45
Framtíð sjálfvirkni innan stofnana samfélagsins
Í þessum fyrirlestri mun Stefán Ólafsson lektor við Háskólann í Reykjavík fjalla um sjálfvirknivæðingu, gervigreind og máltækni, og möguleika á nýtingu slíkarar tækni innan stofana samfélagsins, einkum sveitarfélagana. Stefán mun einnig spá í framtíðina í þessum málum, áhrifum þessarar þróunar og atriðum sem vert er að hafa í huga þegar fram í sækir.
Stefán Ólafsson, lektor tölvunarfræðideildar HR
16:05
Lokaorð
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Tengsl og happy hour
Ráðstefnugjald: 5.500 kr. (Veitingar innifaldar)