Vefráðstefna stafrænnar umbreytingar sveitarfélaga

Vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga þann 29.september kl. 9:00-12:30.

Sveitarfélögin hafa undanfarna mánuði stigið stór skref til samstarfs um stafræna umbreytingu. Stafrænt ráð sveitarfélaga hefur fest sig í sessi og stafrænt umbreytingarteymi innan sambandsins tekið til starfa. Fyrsta samstarfsverkefni sveitarfélaga um stafræna afgreiðslulausn fyrir fjárhagsaðstoð er komið vel á veg en henni er ætlað að ryðja brautina fyrir fleiri sameiginlegar lausnir. Á ráðstefnunni verður tekinn púlsinn á stöðunni og því sem er framundan.
Dagskrá

09:00
Opnun ráðstefnu
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðis
09:10
Samstarf sveitarfélaga og fjárhagsáætlunargerð
Sævar Freyr Þráinsson, formaður stafræns ráðs og bæjarstjóri Akraneskaupsstaðar
09:20
Erum við klár í samstarf?
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
09:35
Uppbygging stafrænna innviða
Andri Örn Víðisson, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
09:50
Hlé
10:00
Fyrsta samstarfsverkefni inn á Ísland.is - Umsókn um fjárhagsaðstoð
10:10
Pallborðsumræður - Fjárhagsaðstoð og samvinnan við stafrænt Ísland
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Andri Örn Víðisson, verkefnastjóri stafrænnar umbreytingar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Soffía Ólafsdóttir, deildarstjóri á fjölskyldu- og barnamálasviði Hafnarfjarðarkaupsstað
10:25
Os2 vettvangur í Danmörku
Rasmus Frey, framkvæmdastjóri OS2 samstarfsvettvants sveitarfélaga í Danmörku
10:45
Stafraen.sveitarfelog.is og áhættumat kennsluhugbúnaðar
Hrund Valgeirsdóttir, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðju menntamála Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar
11:00
Hlé
11:10
Pallborðsumræður - Samstarf sveitarfélaga og áhugaverðar lausnir
Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs hjá Hafnarfjarðarkaupsstað
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg
11:23
Pallborðsumræður - Samstarf sveitarfélaga og áhugaverðar lausnir
Sunna Guðrún Sigurðardóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunar hjá Garðabæ
Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogsbæ
11:35
Pallborðsumræður - Áskoranir minni sveitarfélaga
Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggð
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir, skrifstofustjóri hjá Akraneskaupstað
11:45
Reykjavík fjárfestir í stafrænni þróun
Óskar J. Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
12:00
Stafrænt Ísland og samstarfið
Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri stafrænt Ísland
12:10
Horft tilbaka og við eftir 3 ár
Sævar Freyr Þráinsson, formaður stafræns ráðs og bæjarstjóri Akraneskaupsstaðar


Fyrirlesarar og viðmælendur


Áslaug Hulda Jónsdóttir
Bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Garðabæjar
Ráðstefnustjóri
Aldís Hafsteinsdóttir
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðis
Opnun ráðstefnu
Sævar Freyr Þráinsson
Formaður stafræns ráðs og bæjarstjóri Akraneskaupsstaðar
Samstarf sveitarfélaga og fjárhagsáætlunargerð
Fjóla María Ágústsdóttir
Leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Ertu klár í stafrænt samstarf?
Andri Örn Víðisson
Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Uppbygging stafrænna innviða
Hrund Valgeirsdóttir
Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Stafraen.sveitarfelog.is og áhættumat kennsluhugbúnaðar
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir
Verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðju menntamála Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar
Áhættumat kennsluhugbúnaðar
Soffía Ólafsdóttir
Deildarstjóri á fjölskyldu- og barnamálasviði hjá Hafnarfjarðarkaupsstað
Fjárhagsaðstoð og samvinnan við stafrænt Ísland
Rasmus Frey
Framkvæmdastjóri OS2 samstarfsvettvants sveitarfélaga í Danmörku
OS2 vettvangur í Danmörku
Sigurjón Ólafsson
Sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs hjá Hafnarfjarðarkaupsstað
Samstarf sveitarfélaga og áhugaverðar lausnir
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir
Deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg
Samstarf sveitarfélaga og áhugaverðar lausnir
Sunna Guðrún Sigurðardóttir
Verkefnastjóri stafrænnar þróunar hjá Garðabæ
Samstarf sveitarfélaga og áhugaverðar lausnir
Ingimar Þór Friðriksson
Forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogsbæ
Samstarf sveitarfélaga og áhugaverðar lausnir
Rebekka Hilmarsdóttir
Bæjarstjóri Vesturbyggð
Áskoranir minni sveitarfélaga
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir
Skrifstofustjóri hjá Akraneskaupstað
Áskoranir minni sveitarfélaga
Óskar J. Sandholt
Sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Reykjavík fjárfestir í stafrænni þróun
Andri Heiðar Kristinsson
Framkvæmdastjóri stafrænt Ísland
Stafrænt Ísland og samstarfið