Umsókn um heimildagreiðslur

Eitt af sameiginlegum verkefnum sveitarfélaganna í stafrænni umbreytingu er að útbúa umsóknarferil fyrir heimildagreiðslur.

Verkefnið hófst: október 2023.

Um verkefnið

Umsóknar um fjárhagsaðstoð og verður nýtt til að bæta við möguleikum umsækjenda á að sækja um svokallaðar heimildagreiðslur. En það eru greiðslur til þiggjenda fjárhagsaðstoðar vegna sértæks kostnaðar.  Stefnt er að því að umsóknir um greiðslur verði hluti af umsókn um fjárhagsaðstoð og stefnt er að því að verkefnið klárist á fyrsta ársfjórðungi 2024.

Samstarfsaðilar

Verkefnið er unnið í samstarfi við Kolibri og starfrænt Ísland.

Verkefnahópur

  • Verkefnastjóri hönnunar: Fjóla María Ágústsdóttir

  • Verkefnastjóri tækniþróunar: Björgvin Sigurðsson