Umsókn um heimildagreiðslur

Eitt af sameiginlegum verkefnum sveitarfélaganna í stafrænni umbreytingu árið 2022 er að er að útbúa umsóknarferil fyrir heimildagreiðslur.

Verkefnið hefst í ágúst 2022.

Um verkefnið

Nýtt verður hönnun og þróun umsóknar um fjárhagsaðstoð og þeir innviðir sem byggðir hafa verið upp vegna hennar og tekjutenging við skattinn.

Heimildagreiðslur skiptast þannig =

  • Greiðslur vegna barna
  • Námskostnaður barna í skóla fjarri heimabyggð
  • Húsbúnaðarstyrkur
  • Tannlæknastyrkur
  • Sálfræðistyrkur
  • Útfararstyrkur
  • Áfallaaðstoð
  • Styrkur eða lán vegna fyrirframgreiðslu húsaleigu
  • Aðstoð vegna sérstakra erfiðleika