Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the ultimate-member domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6114
Fréttabréf apríl 2022 - Stafræn sveitarfélög

Fréttabréf apríl 2022

Fyrir stuttu fór fyrsta sameiginlega umsóknarferlið fyrir sveitarfélögin í loftið hjá bæði Hafnarfirði og Reykjanesbæ og nú munu sveitarfélögin bætast við eitt af öðru.

Við vefsíðuna hafa bæst meðal annars leiðbeiningar vegna áhættugreiningar á Microsoft, verkefnasíða fyrir umsókn um fjárhagsaðstoð og hugmyndabanki.

Vefkaffi mánaðarins verður frá Árborg sem er kynning á þeirra innleiðingu á Workpoint. Einnig er hægt að skoða upptökur af þeim spjallstofum sem voru haldnar fyrr á árinu.