Fréttabréf febrúar 2022

Stafræna umbreytingateymið hefur verið í ýmsum verkefnum síðastliðinn mánuð. Núna í janúar fór umsókn um fjárhagsaðstoð í loftið hjá Hafnarfirði og greiningarverkefni fyrir Microsoft leyfi, einfaldari skjalamál og rafræn skil hefur verið í vinnslu.