Fyrsta fréttabréf stafrænna sveitarfélaga er komið út. Núna í haust hefur vefurinn aðeins vaxið, fyrsta lausnin kom inn á Lausnatorgið, leiðbeiningar fyrir stafrænar tímabókanir og síðast en ekki síst er hægt að nálgast vefráðstefnuna sem við héldum í lok september.