Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the ultimate-member domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6114
Reynslusaga um stafræn bókasafnsskírteini - Stafræn sveitarfélög

Reynslusaga um stafræn bókasafnsskírteini

Það er komin reynslusaga á vefinn um stafræn bókasafnsskírteini frá Hafnarfirði. En Hafnarfjörður, Garðabær og Kópavogur hafa innleitt skírteinin.

Hálft ár er núna liðið frá því að Bókasafn Hafnarfjarðar tók skírteinin í notkun fyrst allra almenningsbókasafna á landinu. Þau sögðu okkur frá uppsetningunni á skírteininu og kostina við að nota lausnina.

Stafræn bókasafnsskírteini eru vistvænni lausn en að útbúa plastskírteini og mun auðveldara er fyrir íbúana að nálgast skírteinið.

Hér er að finna nánari lýsingu og upplýsingar um stafræna bókasafnsskírteinið.