Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the check-email domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the uncanny-automator domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121
Stafrænar tímabókanir - Stafræn sveitarfélög

Stafrænar tímabókanir

Stafrænar tímabókanir geta nýst sveitarfélögum á ýmsan hátt, meðal annars til að bóka viðtalstíma eða símafundi við til dæmis þjónustufulltrúa, byggingafulltrúa eða skipulagsfulltrúa.

Í Kistunni er að finna leiðbeiningar til að setja upp stafrænar tímabókanir í gegnum Microsoft Bookings sem er svo hægt að setja upp á heimasíður sveitarfélaga.

Það er einnig margt fleira sem gæti nýst sveitarfélögum í Kistunni, eins og t.d. áhættugreiningar vegna persónuverndar, kaup kerfa og stafrænna lausna, samstarf í stafrænni þróun og samningar.

Stafræna umbreytingateymið stefnir svo á að bæta við fleiri leiðbeiningum varðandi hinar ýmsu stafrænu lausnir á næsta ári í Kistuna.