E5

Microsoft 365 Enterprise (E5) hentar starfsfólki sveitarfélaga sem þurfa að vinna með viðkvæm gögn ásamt því að nýta verkfæri í gagnagreiningar og skýrslugerð.

Innihald E5

  • Aðgengi að pósthólfi
  • Aðgangur að Teams skrám, fundum og samskiptum (Chat)
  • Aðgangur að Sharepoint skrám
  • Word, Excel, PowerPoint og önnur Microsoft Office forrit á útstöð
  • Aukið gagnamagn t.d. í tölvupósti
  • Aukin virkni í Excel og Microsoft Access (OfficePro)
  • Aðgangsstýringar og dulritunarvirkni á stök skjöl og samskipti

Skrifstofustarfsfólk / Viðkvæm gögn - Gagnagreiningar  (Power Users / Business Analysts):

  • Hafa kröfur umfram skrifstofustarfsfólk að komast í verkfæri eins og PowerBI eða sambærilegt til að vinna greiningar og skýrslu upp úr t.d. fjárhagskerfum.
  • Meðhöndla sérstaklega viðkvæm gögn sem krefjast viðbótaröryggisúrræða.
  • E3 er ódýrara leyfi en inniheldur ekki aukna virkni í gagnagreiningum og öryggi.
Microsoft 365Enterprise (E5)
Office pakki (apps)Office Pro: Bætir við Access og virkni í Excel (Power Map, Power Query, Power View) og stuðningur við miðlægar stillingar í uppsetningum (Group Policy)
OneDrive gagnaplássÓtakmarkað gagnapláss
Gagnastýringar í Onedrive og SharepointAðgangsstýringar, gagnalekavarnir/flokkun (Data Loss prevention), varðveisla t.d. vegna lagakrafa (In-Place hold) og leit.
Tölvupóstur gagnaplássMikið gagnapláss
Gagnastýringar í tölvupóstiAðgangsstýringar, gagnaleki (Data Loss prevention), varðveisla t.d. vegna lagakrafa (In-Place hold)
Windows uppsetningar á nýjum vélumWindows Autopilot innifalið
Windows Defender vírus/óværuvörnInnifalið (Plan 1)
GagnavarðveislaInnifalin virkni s.s. „In-Place hold“ o.fl. sem getur gert varðveislu upplýsinga t.d. tölvupósta sjálfvirka.