Microsoft 365, hvaða hugbúnaðarpakki hentar?
Með því að svara eftirfarandi spurningum er hægt að finna út hvernig Microsoft leyfi hentar best að kaupa.
Microsoft 365
Business Basic
Hugbúnaðurinn hentar sveitarfélögum fyrir framlínustarfsfólk ef annar hugbúnaður er notaður til að verja gögn t.d. fyrir leka eða eyðingu á útstöð og/eða í skýjaþjónustum.
Lesa Meira >Microsoft 365
Business Premium
Hugbúnaðurinn hentar sveitarfélögum ef starfsmannafjöldi er undir 300 og annar hugbúnaður er notaður til að verja gögn t.d. fyrir leka eða eyðingu á útstöð og/eða í skýjaþjónustum.
Lesa Meira >Microsoft 365
F3
Hugbúnaðurinn hentar sveitarfélögum fyrir framlínustarfsfólk og enginn annar hugbúnaður eða lausnir eru til staðar til að verja gögn eða varðveita.
Lesa Meira >Microsoft 365
Hugbúnaðurinn hentar sveitarfélögum ef starfsmannafjöldi er yfir 300 og enginn annar hugbúnaður eða lausnir eru til staðar til að verja gögn eða varðveita.
Lesa Meira >Microsoft 365
Hugbúnaðurinn hentar sveitarfélögum ef starfsmannafjöldi er yfir 300 og enginn annar hugbúnaður eða lausnir eru til staðar til að verja gögn eða varðveita. Einnig ef þörf á annaðhvort símavirkni eða skýrslugerðartóli (PowerBi Pro).
Lesa Meira >