Microsoft 365, hvaða hugbúnaðarpakki hentar?

Microsoft 365 Enterprise E3 leyfið uppfyllir öryggiskröfur og virkni flestra. En ef viðbótarþarfir, t.d. aukið öryggi (þ.m.t. Customer Key / Customer Lockbox), gagnagreiningar með PowerBI eða símavirkni í Teams þarf að velja E5.

Hægt er að velja Microsoft 365 Business Premium aðeins ef varðveisla á gögnum og samskiptum þ.m.t. skjölum og samskiptum er leyst í öðrum kerfum og ekki er ætlað að nota sjálfvirka merkingu og varnir á skjöl.

Hægt er að velja Microsoft 365 Business Standard aðeins ef allt sem á við um Business Premium er uppfyllt, annar hugbúnaður er notaður til að verja útstöðvar, annar hugbúnaður er notaður til að uppfæra og viðhalda hugbúnaði og annar hugbúnaður er notaður til að setja upp tölvur og snjalltæki.

Nánar um Microsoft leyfi

Hér má sjá helstu vöruflokka og mismunandi notendahópa sveitarfélaga.

Hvað viltu finna?











Microsoft 365

Hugbúnaðurinn hentar sveitarfélögum fyrir framlínustarfsfólk og enginn annar hugbúnaður eða lausnir eru til staðar til að verja gögn eða varðveita.

Lesa Meira >

Microsoft 365

Hugbúnaðurinn hentar sveitarfélögum ef starfsmannafjöldi er yfir 300 og enginn annar hugbúnaður eða lausnir eru til staðar til að verja gögn eða varðveita.

Lesa Meira >