Microsoft 365 F3 hentar sveitarfélögum fyrir framlínustarfsfólk og enginn annar hugbúnaður eða lausnir eru til staðar til að verja gögn eða varðveita.
Innihald F3
- Aðgengi að pósthólfi í gegnum vefviðmót
- Aðgangur að Teams skrám, fundum og samskiptum (Chat)
- Aðgangur að Sharepoint skrám
- Word, Excel og PowerPoint í gegnum vafra (ekki í tölvu)
Framlínustarfsfólk (Front-line workers):
- Er ekki með fartölvu né fasta borðtölvu á tilgreindri vinnustöð fyrir sig.
- Þarf aðgang að upplýsingum innan sveitarfélagsins, þ.m.t. tölvupósti, gögnum sem geymd eru á sameiginlegum svæðum (Sharepoint, Teams, o.s.frv.) og þarf að geta tekið þátt í samskiptum (Chat, o.fl.).
- Business Basic er annað leyfi fyrir framlínu starfsfólk sem inniheldur aðeins minna en er venjulega heldur ódýrara.
| Microsoft 365 | F3 | 
| Office pakki (apps) | Office Business: Word, Excel, PowerPoint, Outlook | 
| OneDrive gagnapláss | Lítið pláss á notanda | 
| Gagnastýringar í Onedrive og Sharepoint | |
| Tölvupóstur gagnapláss | Lítið | 
| Gagnastýringar í tölvupósti | |
| Windows uppsetningar á nýjum vélum | Ekki innifalið | 
| Windows Defender vírus/óværuvörn | Ekki innifalið | 
| Gagnavarðveisla | Ekki innifalið |