Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the ultimate-member domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6114
E5 - Stafræn sveitarfélög

E5

Microsoft 365 Enterprise (E5) hentar starfsfólki sveitarfélaga sem þurfa að vinna með viðkvæm gögn ásamt því að nýta verkfæri í gagnagreiningar og skýrslugerð.

Innihald E5

  • Aðgengi að pósthólfi
  • Aðgangur að Teams skrám, fundum og samskiptum (Chat)
  • Aðgangur að Sharepoint skrám
  • Word, Excel, PowerPoint og önnur Microsoft Office forrit á útstöð
  • Aukið gagnamagn t.d. í tölvupósti
  • Aukin virkni í Excel og Microsoft Access (OfficePro)
  • Aðgangsstýringar og dulritunarvirkni á stök skjöl og samskipti

Skrifstofustarfsfólk / Viðkvæm gögn - Gagnagreiningar  (Power Users / Business Analysts):

  • Hafa kröfur umfram skrifstofustarfsfólk að komast í verkfæri eins og PowerBI eða sambærilegt til að vinna greiningar og skýrslu upp úr t.d. fjárhagskerfum.
  • Meðhöndla sérstaklega viðkvæm gögn sem krefjast viðbótaröryggisúrræða.
  • E3 er ódýrara leyfi en inniheldur ekki aukna virkni í gagnagreiningum og öryggi.
Microsoft 365Enterprise (E5)
Office pakki (apps)Office Pro: Bætir við Access og virkni í Excel (Power Map, Power Query, Power View) og stuðningur við miðlægar stillingar í uppsetningum (Group Policy)
OneDrive gagnaplássÓtakmarkað gagnapláss
Gagnastýringar í Onedrive og SharepointAðgangsstýringar, gagnalekavarnir/flokkun (Data Loss prevention), varðveisla t.d. vegna lagakrafa (In-Place hold) og leit.
Tölvupóstur gagnaplássMikið gagnapláss
Gagnastýringar í tölvupóstiAðgangsstýringar, gagnaleki (Data Loss prevention), varðveisla t.d. vegna lagakrafa (In-Place hold)
Windows uppsetningar á nýjum vélumWindows Autopilot innifalið
Windows Defender vírus/óværuvörnInnifalið (Plan 1)
GagnavarðveislaInnifalin virkni s.s. „In-Place hold“ o.fl. sem getur gert varðveislu upplýsinga t.d. tölvupósta sjálfvirka.