Stafrænt ráð sveitarfélaga

Í lok október 2020 var stofnað Stafrænt ráð sveitarfélaganna. Landshlutasamtök sveitarfélaga tilnefndu fulltrúa landshlutanna og einnig Reykjavíkurborg í ráðið. Stafrænt ráð styður við stefnumótun og forgangsröðun um sameiginlega stafræna þróun sveitarfélaga. 

Hlutverk og verkefni stafræns ráðs.

2022-2024

 • Almar Guðmundsson fyrir SSH
 • Álfhildur Leifsdóttir fyrir SSNV
 • Ásthildur Sturludóttir fyrir SSNE
 • Ingimar Þór Friðriksson fulltrúi faghóps um stafræna umbreytingu
 • Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir fyrir SASS
 • Jón Páll Hreinsson fyrir FV
 • Jóna Árný Þórðardóttir fyrir SSA frá 2024, Jónína Brynjólfsdóttir 2022-2023
 • Linda B. Pálsdóttir fyrir SSV
 • Óskar J. Sandholt fyrir Reykjavíkurborg
 • Valgerður Pálsdóttir fyrir SSS

2020-2022

 • Sævar Freyr Þráinsson fyrir SSV (formaður ráðsins)
 • Álfhildur Leifsdóttir fyrir SSNV
 • Áslaug Hulda Jónsdóttir fyrir SSH
 • Elías Pétursson fyrir SSNE
 • Eydís Ásbjörnsdóttir fyrir SSA
 • Friðrik Sigurbjörnsson fyrir SASS
 • Ingimar Þór Friðriksson fulltrúi faghóps um stafræna umbreytingu
 • Jón Páll Hreinsson fyrir FV
 • Kjartan Már Kjartansson fyrir SSS
 • Óskar J. Sandholt fyrir Reykjavíkurborg