Mest lesið árið 2021

Það bættist ýmislegt nýtt við stafrænu vefsíðu sveitarfélaga á árinu 2021 með tilkomu stafræna umbreytingateymis Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Á árinu var haldin vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga sem fékk mikið áhorf, áhættugreining kennsluhugbúnaðar var sett upp á vefinn, tvær lausnir bættust við á Lausnatorgið, nýtt efni bættist við á Kistuna og nýjar reynslusögur komu frá sveitarfélögum.

Þær síður sem voru mest skoðaðar á árinu 2021 voru

  1. Vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga
  2. Áhættugreining kennsluhugbúnaðar
  3. Lausnatorg
  4. Kistan
  5. Fréttir og fræðsla

Mest lesnu fréttirnar á árinu voru

  1. Úttekt á stöðu samræmds skrifstofuhugbúnaðar
  2. Vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga
  3. Umsókn um fjárhagsaðstoð á Ísland.is

Mest skoðaða ráðstefnan var


Mest skoðaða reynslusaga ársins var


Mest skoðað á Kistunni á árinu var

  1. Áhættugreiningar vegna persónuverndar
  2. Undirbúningur stafrænna verkefna
  3. Stafrænar tímabókanir

Mest skoðaða lausnin á Lausnatorginu var