Reynslusögur
Stafrænn starfsmaður
Stafrænt vinnuafl hefur tekið til starfa hjá Hafnarfjarðarbæ. Það líkir eftir aðgerðum starfsfólks, vinnur með núverandi kerfum bæjarins og losar starfsfólk undan síendurteknum og oftast leiðinlegum verkefnum.
Íbúaapp
Íbúaappið Akureyrarbær var gefið út í lok febrúar 2023. Það inniheldur klippikort á gámasvæði, ábendingakerfi, viðburði, stofnanir, tilkynningar og fleira.
Stafræn sundkort
Í byrjun apríl 2022 tók Garðabær í notkun stafræn sundkort fyrir íbúa og aðra notendur almenningssundlauga Garðabæjar, í Ásgarði og á Álftanesi.
Kara Connect
Kara Connect hugbúnaðurinn hefur verið í notkun í tvö ár hjá Akureyri. Þau nýta kerfið sem stafræna tengingu inn í þjónustu við íbúa ásamt því að halda utan um gagnaupplýsingar.
Stafræn bókasafnskírteini
Í lok júní 2021 tók Bókasafn Hafnarfjarðar í notkun stafræn bókasafnsskírteini fyrst allra almenningsbókasafna á landinu.
Betra Ísland
Kópavogur er meðal margra sveitarfélaga sem hefur notað Betra Ísland til að setja upp hugmyndasafnanir verkefna fyrir sveitarfélagið.
Stafrænn frímiði á gámasvæði
Árborg tók upp notkun úrgangskort í símanum fyrr á þessu ári. Úrgangskortin leystu af hólmi heimsendan frímiða í gámastöð sveitarfélagsins.
Kortavefur Hafnarfjarðar
Kortasjá Hafnarfjarðar hefur verið í stöðugum endurbótum í framsetningu og aukinni upplýsingagjöf til íbúa.
Jira innleiðing
Jira er verkefnastjórnunartól notað til að skipuleggja og halda utan um verkefni og verkbeiðnir.
Staðan í sundlaugum
Hafnarfjarðarbær opnaði upplýsingagátt fyrir gestafjölda sundlauganna á meðan tímabundinn fjöldi gesta var leyfður í laugum bæjarins vegna COVID-19.