Fréttir

Áhættugreining upplýsingakerfa í Kistunni

Gagnlegt getur verið fyrir sveitarfélög að áhættugreina upplýsingakerfi, viðskiptaferla og aðra innviði. Við það eykst gagnavernd ásamt upplýsingaöryggi.

Lesa meira

Gleðilega hátíð!

Kæru félagar og samstarfsfólk.

Okkar bestu þakkir fyrir samstarfið og samtalið sl. ár.

Lesa meira

Úttekt á stöðu samræmds skrifstofuhugbúnaðar

Stafrænt umbreytingateymi Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur samið við KPMG um að gera úttekt á stöðu samræmds skrifstofuhugbúnaðar hjá íslenskum sveitarfélögum.

Lesa meira

Reynslusaga um stafræn bókasafnsskírteini

Það er komin reynslusaga á vefinn um stafræn bókasafnsskírteini frá Hafnarfirði. En Hafnarfjörður, Garðabær og Kópavogur hafa innleitt skírteinin.

Lesa meira

Kolefnisreiknivél á Lausnatorgi

Ný lausn er komin í Lausnatorgið sem er kolefnisreiknivél. Sveitarfélög geta sett upp lausnina á sínar vefsíður og boðið íbúum sem eru í landbúnaði að reikna út kolefnislosun á ári.

Lesa meira

Reynslusaga um Betra Ísland

Ný reynslusaga er komin inn á vefinn fyrir Betra Ísland frá þeim Sigrúnu verkefnastjóra íbúatengsla í Kópavogi og Sólveigu skipulagsfræðing í Garðabæ.

Lesa meira

Stafrænar tímabókanir

Stafrænar tímabókanir geta nýst sveitarfélögum á ýmsan hátt, meðal annars til að bóka viðtalstíma eða símafundi við til dæmis þjónustufulltrúa, byggingafulltrúa eða skipulagsfulltrúa.

Lesa meira

Reynslusaga um stafrænan frímiða á gámasvæði

Ný reynslusaga er komin inn á vefinn frá henni Sigríði M. Björgvinsdóttir, deildarstjóra upplýsingatækni og stafrænnar þróunar í Árborg. Íbúar sveitarfélagsins notuðu þetta árið stafrænan frímiða á gámasvæðið í stað heimsends frímiða eins og fyrri ár.

Lesa meira

(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2021

Umfjöllunarefni ráðstefnunnar að þessu sinni er stafræn umbreyting stjórnsýslunnar, staða og framtíð. Ráðstefnan verður haldin þann 12. nóvember kl. 9-12 á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Lesa meira

Sorphirðudagatal á Lausnatorgi

Fyrsta lausnin sem var sett inn í Lausnatorgið er Sorphirðudagatalið. Sveitarfélög geta sett upp lausnina á sínar vefsíður og boðið íbúum uppá að leita eftir næstu losunardögum sorps.

Lesa meira

Áhættugreining kennsluhugbúnaðar

Á stafrænu vefsíðu sveitarfélaga er að finna áhættugreiningu kennsluhugbúnaðar. Áhættugreiningin var unnin í samstarfi við Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og Reykjavík.

Lesa meira

Fyrsta rafræna þinglýsing veðskuldabréfs

Veðskuldabréfi hefur í fyrsta sinn verið þinglýst rafrænt hér á Íslandi, í sjálfvirku ferli. Undir merkjum verkefnisins Stafræn þjónusta sýslumanna hafa sýslumenn, dómsmálaráðuneytið, Þjóðskrá, Stafrænt Ísland og fleiri unnið að stafrænum lausnum á tímafrekum og algengum viðvikum almennings hjá sýslumönnum.

Lesa meira

Vel sótt ráðstefna um stafræna umbreytingu

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu var haldin á miðvikudag, 29. september. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en ætla má að nærri 700 manns hafi fylgst með streyminu.

Lesa meira

Vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga

Vefráðstefnan verður haldin þann 29.september nk. frá kl. 9:00-12:30. Hún verður opin öllum og allir sem áhuga hafa á stafrænni umbreytingu sveitarfélaga eru hvattir til að skrá sig.

Lesa meira

Umsókn um fjárhagsaðstoð á Ísland.is

Fjárhagsaðstoð til fólks sem ekki getur séð sér og sínum farborða án aðstoðar er mikilvægt málefni sem sveitarfélögin tóku ákvörðun um að vinna að sameiginlega við þróun stafrænnar lausnar inn á miðlægan þjónustuvef Ísland.is.

Lesa meira

Stafrænt pósthólf

Aukið hagræði og betri þjónusta með stafrænu pósthólfi.

Lesa meira

Samstarf sveitarfélaga í stafrænni þróun

Samstarf sveitarfélaga í stafrænni þróun er gríðarlega mikilvægt verkefni sem skiptir sveitarfélögin miklu máli til framtíðar.

Lesa meira

Greining á stafrænni stöðu

Stafrænt færnimat og upplýsingakerfi sveitarfélaga og val stafrænna samvinnuverkefna

Lesa meira